A.m.k. 2 litlir álftarhópar komu yfir Höfn í morgunn, tjaldar sjást orðið á nokkrum vorsetustöðum. Fimm álftir sáust í Fáskrúðsfirði. binni@bbprentun.com
Flækingar dagsins /rarities of the day
SA-land: Krossbær í Nesjum: 5 gráhegrar. Höfn: 5 gráhegrar (örugglega þeir sömu og við Krossbæ). Five Grey Herons at Krossbær/Nes (SE), five Grey Herons at Höfn (SE), (same as Krossbær/Nes ). binni@bbprentun.com
Farfuglar
Tjaldar eru komnir til Seyðisfjarðar, þar sáust 14 fuglar í dag, einnig eru tjaldar farnir að sjást utan hefðbundinna vetrardvalastaða við Höfn. Grafandarkolla sást með stokköndum á Höfn, en grafandarkolla sást 4. mars á Bjarnanesrotum í Nesjum og er það líklegast sami fugl. Engin grafönd var á svæðinu í vetur svo vitað sé. binni@bbprentun.com
Flækingar dagsins /rarities of the day
SA-land: Höfn: 2 æðarkóngar (kk+kvk). Krossbær í Nesjum: 2 gráhegrar. NA-land: Seyðisfjörður: 3 bókfinkur, 2 gráhegrar, 3 gráþrestir og svartþröstur. SV-land: Akranes: 4 æðrkóngar. Reykjavík, Keldur: 2 gráhegrar. Hafnarfjörður, Þöll: Brjóstttittlingur. Two King Eders at Höfn (SE). Three Chaffinches, two Grey Heron and three Fieldfares at Seyðisfjörður (E). Four King Eiders at Akranes (W). Two… Continue reading Flækingar dagsins /rarities of the day
Farfuglar
Einn sílamáfur sást í Arnarnesvogi. 2 tjaldar mættir að Héðinshöfða á Tjörnesi. binni@bbprentun.com; gaukur.h@simnet.is
Flækingar dagsins /rarities of the day
NA-land: Húsavík: Hrímtittlingur. NV-land: Patreksfjörður: 2 æðarkóngar. SV-land: Hafnarfjörður, Þöll: Brjósttittlingur og syngjandi krossnefur. Akranes: 3 æðarkóngar. Njarðvík: Kolönd (kk) og æðarkóngur (kk). A Arctic Redpoll at Húsavík (NE). Two King Eiders at Patreksfjörður (NW). A Lincoln´s Sparrow and a singing Common Crossbills at Þöll/Hafnarfjörður (SW). A drake Ameican White-winged Scoter and a drake King… Continue reading Flækingar dagsins /rarities of the day
Nýjar tegundir á árinu 2013
Árið 2013 var ekki mjög gjöfult fyrir flækingsfuglaskoðar ef litið er til magns fugla og fjölda tegunda en það sem gerði árið áhugavert eru fimm tegundir sem voru að sjást í fyrsta sinn á Íslandi. Þann 28. júní fannst roðaþerna Sterna dougalli í Óslandi á Höfn, lengi hefur verið beðið eftir þessari fallegu þernutegund. Roðaþernur eru… Continue reading Nýjar tegundir á árinu 2013
Farfuglar
115 álftir voru komnar á Lón (SA) í dag, en það er greinilega að byrja álftafarflugið, í janúar voru 12 fuglar (tvær talningar), 11. febrúar voru 22 fuglar og þann 17. feb 32. 17. feb sást grágæsahópur um 20 fuglar fljúga frekar hátt yfir Höfn og talið vera farfuglar. binni@bbprentun.com
Flækingar dagsins /rarities of the day
SA-land: Vík í Lóni: Grákráka. Dynjandi í Nesjum: 4 hvinendur. Höfn, 4 gráhegrar. Djúpivogur: Gráþröstur. SV-land: Hafnarfjörður, Straumsvík: Ljóshöfðaönd (kk). A Hooded Crow at Vík/Lón (SE). Four Common Goldeneyes at Dynjandi/Nes (SE). Four Grey Herons at Höfn (SE). An drake American Wigeon at Straumsvík/Hafnarfjörður (SW). A Fieldfare at Djúpivogur (SE). binni@bbprentun.com
Farfuglar
Sílamáfur sást utan við Ósland á Höfn í dag en fyrsti sílamáfur ársins sást í Njarðvík þann 4. mars. binni@bbprentun.com
Flækingar dagsins /rarities of the day
SA-land: Hvaldalur í Lóni: Grákráka. SV-land: Akranes: 2 æðarkóngar og blendingur æðarkóngs og æðarfugls. Reykjavík, Vogaland: Hrímtittlingur. A Hooded Crow at Hvaldalur/Lón (SE). Two King Eiders and a hybrit drake Common Eider x King Eider at Akranes (W). A Hornemann´s Arctic Redpoll at Vogaland/Reykjavík (SW). binni@bbprentun.com
Flækingar dagsins /rarities of the day
SA-land: Höfn: 4 gráhegrar. SV-land: Akranes: 7 æðarkóngar og 2. veturs hringmáfur. Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Kambönd (kvk), Örfirsey: Kolönd (kk). Four Grey Herons at Höfn (SE). Seven King Eider and a second-winter Ring-billed Gull are at Akranes (W). The Hooded Merganser is at Hrauntúnstjörn/Reykjavík (SW) . The adult drake American White-winged Scoter is still at Örfirisey/Reykjavík… Continue reading Flækingar dagsins /rarities of the day
Flækingar dagsins /rarities of the day
SA-land: Höfn, 3 gráhegrar. Bjarnanesrot í Nesjum: 2 gráhegrar. Þveit í Nesjum: 13 hvinendur. NA-land: Ólafsfjörður: Fullorðinn hvítfálki. SV-land: Njarðvík: Kolönd (kk). Three Grey Herons at Höfn (SE). Two Grey Herons at Bjarnanes/Nes (SE). 13 Common Goldeneyes at Þveit/Nes (SE). The adult drake American White-winged Scoter is again at Njarðvík (SW). An adult white morph… Continue reading Flækingar dagsins /rarities of the day
Flækingar dagsins /rarities of the day
SE-land: Þveit í Nesjum: 3 hvinendur. SV-land: Njarðvík: Kolönd (kk). Reykjavík, Vogaland: Hrímtittlingur. The adult drake American White-winged Scoter is again at Njarðvík (SW). A Hornemann’s Arctic Redpoll was at Vogaland/Reykjavík (SW). Three Common Goldeneyes at Þveit/Nes (SE). binni@bbprentun.com
Flækingar dagsins /rarities of the day
NA-land: Húsavík: Hrímtittlingur og æðarkóngur (kvk). Kristnes í Eyjafirði: 2 gráhegrar. Björg í Útkinn: Sefhæna. SV-land: Hafnarfjörður, Þöll: Brjósttittlingur. Njarðvík: Kölönd (kk) og æðarkóngur (kk). The Lincoln’s Sparrow is still at Þöll/Hafnarfjörður (SW) – 1st for Iceland. The adult drake American White-winged Scoter and a drake King Eider are at Njarðvík (SW). A Common… Continue reading Flækingar dagsins /rarities of the day
Flækingar dagsins /rarities of the day
SV-land: Selvogur: Akurgæs. Varmá í Ölfusi: Dvergsnípa og 3 gráhegrar. Reykjavík, Grafarholt: Gráhegri. A Bean Goose was at Selvogur (SW). Three Grey Herons and a Jack Snipe at Varmá/Ölfus (S). One Grey Heron at Grafarholt/Reykjavík (SW). binni@bbprentun.com
Flækingar dagsins /rarities of the day
SA-land: Höfn, bærinn: Fjallafinka. A Brambling at Hofn (SE).
Flækingar dagsins / Rarities of the day
Landið: Kollafjörður: Gráhegri. Húsavík: Glóbrystingur, dómpápi og hettusöngvari. Hafnarfjörður, Þöll: Glóbrystingur. Sandgerði: Glóbrystingur og gráþröstur. Reykjavík, Fossvogur: 10 barrfinkur, Elliðaárdalur: Dvergsnípa, Grafarholtsvöllur: Gráhegri. bjugnefja@smart.is