Endurheimtur

Vorið 2005 hófust reglulegar fuglamerkingar á vegum Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands, árin 2003 og 2004 höfðu verið gerðar smá tilraunir með að veiða fugla í net í Einarslundi. Strax vorið 2005 endurheimtust nokkrir af þeim fuglum sem merktir voru 2003 og 2004.

Endurheimtur2013
Endurheimtur2011
Endurheimtur2009

Endurheimtur fra ödrum