Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Grænfinka, fjallafinka, söngþröstur, glóbrystingur, 2 bókfinkur og hrímtittlingur. Landið: Núpar í Ölfusi: 4 gráhegrar. Selfoss: Dvergkráka og 4 gráþrestir. Álftanes, Lambhúsatjörn: Ljóshöfðaönd (kk). Stokkseyri: 7 fjöruspóar. binni@bbprentun.com

Farfuglar

Tólf stelkar sáust á Flóanum við Höfn og 1 brandönd, svo síðar voru 12 stelkar á Sílavík, líklegast verið sömu fuglarnir. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Hrímtittlingur, fjallafinka, 2 bókfinkur, glóbrystingur, söngþröstur og gráþröstur, Flóinn: 17 fjöruspóar.  Landið: Súðavík: Æðarkóngur. Kópavogur: Æðarkóngur (kvk). Keflavík: Kolönd (kk). Garður: Ljóshöfðaönd (kk). Sandgerði: 11 fjöruspóar. Ósabotnar við Hafnir: 2 æðarkóngar (ukk+kvk), Korpönd (kvk), fjöruspói og grálóa. Hafnarfjörður, Þöll: 2 bókfinkur (kk+kvk).  binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Söngþröstur, fjallafinka, 2 bókfinkur, hrímtittlingur og gráþröstur. Landið: Garðabær, Vífilstaðir: 2 gráhegrar. Kópavogur: Æðarkóngur (kvk). Grindavík: Dverggoði. Húsavík: Hettusöngvari. Keflavík: Kolönd (kk). Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Dverggoði og hringönd (kvk). Garðabær, Vífilstaðavatn: 2 gráhegrar. Sandgerði: 8 fjöruspóar. Hvalsnes á Suðurnesjum: 7 fjöruspóar. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Hrímtittlingur, 2 bókfinkur, fjallafinka, söngþröstur og gráþröstur. Landið: Garður: 2 æðarkóngar. Keflavík: Kolönd (kk). Kópavogur: Æðarkóngur (kvk). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Grænfinka, fjallafinka, 2 bókfinkur, hrímtittlingur, söngþröstur og 2 gráþrestir, höfnin: Æðarkóngur (kk). Landið: Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Dverggoði, Fossvogskirkjugarður: 2 gráþrestir, Elliðavatn: Hringönd (kvk). Grindavík: Dverggoði. Selfoss: Dvergkráka og 4 gráþrestir. Garðskagi: Æðarkóngur. Sandgerði: 5 fjöruspóar. Hvalsnes á Suðurnesjum: 14 fjöruspóar. Ísafjörður: Gráspör (kk). Bakki í Reyðarfirði: Keldusvín. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Hrímtittlingur, bókfinka, fjallafinka og gráþröstur, höfnin: Æðarkóngur (kk). Landið: Kópavogur: Æðarkóngur (kvk). Heimaey: Kolönd. Siglufjörður: Mandarínönd (kk). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Hrímtittlingur, fjallafinka og 2 bókfinkur. Landið: Garður: Ljóshöfðaönd (kk). Hafurbjarnastaðir á Miðnesi: 5 fjöruspóar. Heimaey: Kolönd og fjallafinka. Sandgerði: 6 fjöruspóar. Hvalsnes á Suðurnesjum: 5 fjöruspóar. Grindavík: Dverggoði. Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Dverggoði og hringönd (kvk). Kópavogur: Æðarkóngur (kvk). Njarðvík: 2 æðarkóngar (2 kvk). Garðabær, Vífilstaðir: Gráhegri. Selfoss: Dvergkráka og 3 gráþrestir. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Hrímtittlingur, 2 bókfinkur, söngþröstur og 4 gráþrestir. Krossbær í Nesjum: 2 gráhegrar. Landið: Reykjavík, Fossvogur: Gráþröstur. Arfadalsvík við Grindavík: Krákönd (ungf). Siglufjörður: Mandarínönd (kk). Selfoss: 3 gráþrestir. Heimaey: Kolönd: binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Grænfinka, bókfinka, fjallafinka, hrímtittlingur, 2 söngþrestir, glóbrystingur og 4 gráþrestir, höfnin: Æðarkóngur (kk). Landið: Húsavík: Hettusöngvari og gráþröstur. Sandgerði: 7 fjöruspóar. Keflavík: Kolönd (kk). Hrafnagil í Eyjafirði: Gráhegri. Hraunsárós á Eyrum: Ljóshöfðaönd (kk) og 7 fjöruspóar. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Hrímtittlingur, söngþröstur, grænfinka, bókfinka, fjallafinka, glóbrystingur og 2 gráþrestir. Landið: Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Dverggoði og hringönd (kvk). Húsavík: Gráþröstur. binni@bbprentun.com

Farfuglar

Í Lóni voru komnar yfir 900 álftir og a.m.k. 3 rauðhöfðaendur með þeim. Utan við Þvottá í Álftafirði voru a.m.k. 20 lómar í hóp. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: 2 söngþrestir, grænfinka, fjallafinka, hrímtittlingur, 2 bókfinkur og gráþröstur. Svínhólar í Lóni: 16 hvinendur.  Landið: Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Dverggoði. Sandgerði: 14 fjöruspóar. Hvalsnes á Suðurnesjum: 5 fjöruspóar. Ósabotnar við Hafnir: Æðarkóngur (kvk). Keflavík: Kolönd (kk). Siglufjörður: Mandarínönd (kk). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Krossbær í Nesjum: Gráhegri. Fornustekkarot í Nesjum: 6 gráhegrar. Landið: Húsavík: Gráhegri. Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Hringönd (kvk) og dverggoði. Grindavík; Dverggoði. Seltjarnarnes, Bakkatjörn: Hringmáfur. Álftanes, Lambhúsatjörn: Ljóshöfðaönd (kk).  binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Grindavík: Dverggoði. Seltjarnarnes, Bakkatjörn: Hringmáfur. Reykjavík, Meistaravellir: 2 hettusöngvarar (kk+kvk), Hrauntúnstjörn: Dverggoði og hringönd (kvk). Garður Ljóshöfðaönd (kk).  binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn: 2 bókfinkur og fjallafinka. Fornustekkarot í Nesjum: 9 gráhegrar. Tunguvötn í Landbroti: Hvinönd. Syðri-Steinsmýrarvötn í Meðallandi: 10 hvinendur. Landið: Sandgerði: 5 fjöruspóar. Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Dverggoði og hringönd (kvk), við Rauðhóla: Gráhegri. Kópavogur: Gráhegri. Kalmanstjörn á Suðurnesjum: Æðarkóngur. Garður Ljóshöfðaönd (kk). Keflavík: Kolönd (kk). binni@bbprentun.com