Farfuglar/Migration

Á Flóanum á Höfn voru 10 rauðhöfðaendur og svo er nokkuð öruggt að það eru komnir tjaldar. Við Ósland á Höfn, voru 50 stormmáfar og 80 hettumáfar og er þeim greinilega að fjölga þessa dagana, fyrstu hettumáfarnir komnir með fulla hettu. Fyrsti tjaldurinn er kominn á Heimey og líklegast eru komnir tjaldar víðar þó ekki séu þeir margir ennþá.

bjugnefja@smart.is