Þrjár álftir flugu hálf ráðviltar yfir Höfn seinnipartinn í dag og tóku svo stefnuna á Lónið, vorið er því innan seilingar.
bjugnefja@smart.is
Fuglaathugunarstöð Suðausturlands
Þrjár álftir flugu hálf ráðviltar yfir Höfn seinnipartinn í dag og tóku svo stefnuna á Lónið, vorið er því innan seilingar.
bjugnefja@smart.is