Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Ósland: 7 landsvölur.  Landið: Selfoss, Hellisskógur: 3 bæjasvölur. Sakka í Svarfaðardal: Grákráka. Gálutraðarvatn við Grundarfjörð: 2 kanadagæsir. Álftanes: 2 kanadagæsir. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Ingólfshöfði: Landsvala. Baulutjörn á Mýrum: Bleshæna. Landið: Álftanes: Vepja, hringönd (kk) og 2 kanadagæsir. Gufuskálar á Suðurnesjum: Sportittlingur. Sandgerði: 3 bæjasvölur.  bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: 4 hringdúfur, Ósland: 2 landsvölur og 2 fjöruspóar, við golfvöllinn: Bæjasvala og 4 landsvölur. Þveit í Nesjum: 4 landsvölur. Baulutjörn á Mýrum: Bakkasvala og bleshæna. Landið: Álftanes: Vepja og 2 kanadagæsir. Sandgerði: Fjöruspói, 4 landsvölur og bæjasvala. Garður: Múrsvölungur, 2 bæjasvölur og sportittlingur. Bjargtangar: 8 landsvölur. Skíðaskálinn í Hveradölum: Landsvala. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: 6 landsvölur, Ósland: 3 þernumáfar (fullo). Landið: Garður: 5 bæjasvölur, 3 bakkasvölur, 6 landsvölur, 2 múrsvölungar og 2 sportittlingar. Hvalsnes á Suðurnesjum: Bakkasvala. Sandgerði: Grálóa. Bjargtangar: 9 landsvölur og kanadagæs í Breiðuvík. Látravík: 2 sportittlingar. Sandgerði: Kanadagæs. Stokkseyri: 8 landsvölur. Álftanes: Vepja. Langavatn í Reykjahverfi: Landsvala. Fáskrúðsfjörður: 3 landsvölur. Straumfjörður á Mýrum… Continue reading Flækingar dagsins / Rarities of the day

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Djúpivogur: 2 landsvölur. Höfn, Einarslundur: 2 hringdúfur, Ósland: 4 landsvölur, Hrossabithagi: Landsvala, Þorgeirslundur: 2 landsvölur, Dilksneslundur: 2 hringdúfur. Kvísker í Öræfum: 2 landsvölur.  Landið: Tjörnes, Höfðagerðissandur: Landsvala. Bjargtangar: 2 sportittlingar. Garður, Miðhúsasíki og Gerðasíki: 15 landsvölur, 5 bæjasvölur, 3 bakkasvölur og 2 múrsvölungar. Sólbrekka á Suðurnesjum: Hringdúfa og barrfinka. Lóna í Kelduhverfi: Kolþerna. Breiðavík… Continue reading Flækingar dagsins / Rarities of the day

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Baulutjörn á Mýrum: Bleshæna.  Landið: Litlaá í Kelduhverfi: Skutulönd (kk). Lón í Kelduhverfi: Kolþerna. Lýsuvatn í Staðarsveit: Hringönd (kk). Kúka í Staðarsveit: Gráhegri. Helluland á Hegranesi: 2 landsvölur. Álftanes, Hlíðsnes: Austræn margæs. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Stafafell í Lóni: Hringdúfa. Vík í Lóni: Gransöngvari. Vík í Mýrdal: Landsvala. Landið: Langavatn í Reykjahverfi: Ljóshöfðaönd (kk). Álftanes: Vepja. Sandgerði: Grálóa. Hvalsnes á Suðurnesjum: Landsvala. Fjallafhöfn í Kelduhverfi: Hvinönd (kk). Sakka í Svarfaðardal: Grákráka. Garðabær, Arnarnes: Landsvala. Lindabrekka í Kelduhverfi: 2 hringdúfur.  bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Langavatn í Reykjahverfi: Ljóshöfðaönd (kk). Sakka í Svarfaðardal: Grákráka. Arnarstapi: Mandarínönd (kk). Sandgerði: Landsvala. Víkingavatn í Kelduhverfi: Hringönd (kk).  bjugnefja@smart.is 

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Hringdúfa. Baulutjörn á Mýrum: Bleshæna. Landið: Sandgerði: Grálóa. Nesjar á Suðurnesjum: 2 rákendur (2kk) og 2 sportittlingar. Víkingavatn í Kelduhverfi: Hringönd (kk). Lón í Kelduhverfi: Kolþerna. Sakka í Svarfaðardal: Grákráka. 2 km suður af Landeyjarhöfn: 12 fjallkjóar. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Hringdúfa. Steinasandur í Suðrsveit: Austræn margæs. Landið: Lón í Kelduhverfi: Hvinönd (kk). Höskuldarnes á Melrakkasléttu: 2 kanadagæsir. Sólbrekka á Suðurnesjum: Barrfinka. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Steinasandur í Suðrsveit: Austræn margæs. Landið: Sandgerði: Grálóa. Lón í Kelduhverfi: Kolþerna. Kílsnes á Melrakkasléttu: 12 fjallkjóar. Grindavík: Rákönd (kk). Hringlón á Melrakkasléttu: Hvinönd (kk). bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Baulutjörn á Mýrum: Bleshæna. Höfðalækur í Landbroti: 2 gráhegrar. Stafafellsfjöll í Lóni: 2 hringdúfur. Landið: Grindavík: 2 rákendur (2kk). Sandgerði: Grálóa. Fitjar á Suðurnesjum: Dvergmáfur. Selfoss: Skutulönd (kk). Garðabær, Vífilstaðavatn: Hringönd (kk). bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Gráspör. Landið: Vík í Mýrdal: Landsvala. Tungulækur í Lndbroti: Rúkragi (kvk). Garður: 2 sportittlingar (kk og kvk). Víkingavatn í Kelduhverfi: Hringönd (kk). Reykjavík, Heiðmörk: Skógarasnípa. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Gráspör. Landið: Fljótsdalur: Hvítönd (kk). Við Leirvogsá: Hringönd (kk). Grjótnes á Melrakkasléttu: Skutulönd (kk). Straumfjörður á Mýrum: Hvinönd (kk). bjugnefja@smart.is