Farfuglar

SA-land:
Undir Hvalnes-og Þvottárskriðum voru 110 hrafnsendur en í vetur voru um 40 fuglar á svæðinu. Á Lóni voru komnar um 6800 álftir, tæplega 300 rauðhöfðaendur, 4 gargendur, 4 skúfendur og 5 duggendur.
Landið:
Það heyrðist í hrossagauk við Syðri-Reyki í Biskupstungum. Fyrstu grágæsirnar komnar í tún í Fáksrúðsfirði og 5 grágæsir við Ögurnes og um 20 við Geirdal/Króksfirði í Ísafjarðardjúpi. Á Mýrarvatni sunnan Húsavík voru 3 hrafnsendur og 15 straumendur komnar upp fyrir Laxárbrú við Laxamýri.

bjugnefja@smart.is