Farfuglar

Fyrsta heiðlóa ársins sást í dag í Breiðdal. Heiðagæsir og grágæsir sáust í Austur-Skaftafellssýslu. binni@bbprentun.com

Farfuglar

Við Höfn fjölgar tjöldum hratt og litlir álftarhópar fljúga yfir bæinn. Í Lóni voru 684 álftir í dag þar sáust einnig 24 rauðhöfðaendur og tvær urtendur sem eru örugglega nýkomnir fuglar. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Glóbrystingur, hettusöngvari, gráþröstur og svartþröstur, Flóinn: 20 fjöruspóar. Dynjandi í Nesjum: Sparrhaukur. Lón: Gráhegri, 16 hvinendur og akurgæs (rossicus). A European Robin, a Blackcap, a Fieldfare and 20 Eurasian Curlews at Höfn (SE). A Sparrowhawk at Dynjandi /Nes (SE). A “Tundra” Bean Goose, a Grey Heron and 16 Common Goldeneyes at Lón… Continue reading Flækingar dagsins/Rarities of the day

Farfuglar

Brandendurnar voru 32 í morgun, fyrstu stelkarnir komnir á Höfn, 14 fuglar. Áfltir koma inn og tjöldum fjölgar smá og smátt. Á Djúpavog eru konar brandendur, álftir og grágæs. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Glóbrystingur, hettusöngvari og gráþröstur, Flóinn: 16 fjöruspóar. SV-land: Selfoss: Glóbrystingur. A European Robin, a Blakckap, a Fieldfare and 16 Euraian Curlews at Höfn (SE). A European Robin at Selfoss (S). binni@bbprentun.com, ornosk@gmail.com

Farfuglar

Fyrstu brandendurnar sáust á Flóanum við Höfn í dag, 11 fuglar. Töluverður tjaldakliður var í morgun á Höfn og hafa því komið eitthvað af tjöldum undanfarna daga. Í Nesjum voru um 120 álftir og 3 lómar komnir á Þveit í Nesjum. binni@bbprentun.com

Afmælisdagur

Í dag er Fuglaathugunarstöð Suðausturlands 10 ára og Hálfdán Björnsson frá Kvískerjum 88 ára. Það var meiningin að halda upp á afmæli stöðvarinnar í dag og afmælisritið átti að vera tilbúið, en af hvorugu verður, afmælinu frestað um ókveðinn tíma af ýmsum ástæðum og ritið ekki tilbúið, það kemur vonandi út fyrir lok næstu viku.… Continue reading Afmælisdagur

Published
Categorized as Fréttir

Farfuglar

Í dag sáust fyrstu 2 sílamáfarnir við Ósland á Höfn og nokkuð álftaflug var yfir bæinn. binni@bbprentun.is

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: 2 glóbrystingar og gráþröstur. SV-land: Reykjavík, höfnin: Heiðmáfur. A Glaucous-winged Gull was seen again at Reykjvík harbour (SW). Two European Robin and a Fieldfare at Höfn (SE). binni@bbprentun.com

Farfuglar

Fyrsti skúmur ársins sást á sjó út af Suðursveit í dag. 84 álftir voru á Lóni og 13 við Krossbæ í Nesjum, álfir eru komnar á Djúpavog. Fyrstu sílamáfarnir sáust í lok febrúar á Suðvesturhluta landsins, fyrir miðjan febrúar fjölgaði stormmáfum og hettumáfum við Höfn. Í gær sáust tvær brandendur á Ölfusá við Selfoss. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, Flóinn: 13 fjöruspóar, bærinn: 2 bókfinkur og 23 gráþrestir. Lón: 8 hvinendur. Karl í Lóni: Gráhegri. Berufjörður: Æðarkóngur (kk). Hamarsfjöður: Hvinönd og 4 fjöruspóar. NA-land: Kambanes: 2 æðarkóngar (kk+kvk). Reyðarfjörður: 3 hvinendur. SV-land: Selfoss: 4 bókfinkur, krossnefur og gráhegri. Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Kambönd (kk). Two Chaffinches and 23 Fieldfares at Höfn (SE). Eigth Common… Continue reading Flækingar dagsins/Rarities of the day

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Sparrhaukur (kvk). NA-land: Egilsstaðir: 2 flotmeisur (kk+kvk) og fjallafinka. Norðfjörður: 2 æðarkóngar (2kk). Eskifjörður: 2 æðarkóngar (2kk) og blendingur æðarkóngur x æðarfugl (kk). SV-land: Helguvík: Kolönd (kk), korpönd (kk) og 3 æðarkóngar. Laugarás í Biskupstungum: Glóbrystingur. A female Sparrowhawk is still at Höfn (SE). Two Great Tits and a Brambling at Egilsstaðir (E). Two drakes King… Continue reading Flækingar dagsins/Rarities of the day

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Glóbrystingur og hettusöngvari (kk). SV-land: Selfoss: 4 bókfinkur. A European Robin and male Blackcap at Höfn (SE). Four Chaffinches at Selfoss (S). binni@bbprentun.com, ornosk@gmail.com