Afmælisdagur

Í dag er Fuglaathugunarstöð Suðausturlands 10 ára og Hálfdán Björnsson frá Kvískerjum 88 ára. Það var meiningin að halda upp á afmæli stöðvarinnar í dag og afmælisritið átti að vera tilbúið, en af hvorugu verður, afmælinu frestað um ókveðinn tíma af ýmsum ástæðum og ritið ekki tilbúið, það kemur vonandi út fyrir lok næstu viku.

binni@bbprentun.com