Farfuglar

Fyrsti skúmur ársins sást á sjó út af Suðursveit í dag. 84 álftir voru á Lóni og 13 við Krossbæ í Nesjum, álfir eru komnar á Djúpavog. Fyrstu sílamáfarnir sáust í lok febrúar á Suðvesturhluta landsins, fyrir miðjan febrúar fjölgaði stormmáfum og hettumáfum við Höfn. Í gær sáust tvær brandendur á Ölfusá við Selfoss.

binni@bbprentun.com