Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið:
Bolungarvík: Rákönd (kk). Grindavík: kanadagæs. Hvalfjarðareyri í Hvalfirði: Kolönd (kk). Selfoss: Barrfinka (kk). Kverkin undir Eyjafjöllum: 2 landsvölur og glóbrystingur. Garðabær, Vífilstaðavatn: Bleshæna. Álftanes: Túndrugæs. Fáskrúðsfjörður: Landsvala. Hestfjörður: 4 æðarkóngar. Reykjavík, Heiðmörk: 6 skógarsnípur.

bjugnefja@smart.is