Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Gráspör (kk), Einarslundur: Þistilfinka, 3 fjallafinkur og 3 hringdúfur. Þveit í Nesjum: Skutulönd (kk) og ljóshöfðaönd (kk).
Landið:
Álftanes: Túndrugæs. Ólafsfjörður: Nátthegri (1. sumars). Fáskrúðsfjörður: 2 landsvölur. Keflavík, Mánagrund: Bakkasvala. Grindavík: Landsvala. Keflavík: Kolönd og landsvala. Seltjarnarnes: Rúkragi. Sandgerði: 2 landsvölur og bakkasvala. Reykajvík, Heiðmörk: 3 skógarsnípur.

bjugenfja@smart.is