Töluvert hefur komið af skógarþröstum í gær og í dag á Höfn og í Nesjum. Heiðagæsir og grágæsir koma í smá hópum yfir Höfn. Skógaþrestir komnir á Djúpavog.
binni@bbprentun.com
Fuglaathugunarstöð Suðausturlands
Töluvert hefur komið af skógarþröstum í gær og í dag á Höfn og í Nesjum. Heiðagæsir og grágæsir koma í smá hópum yfir Höfn. Skógaþrestir komnir á Djúpavog.
binni@bbprentun.com