Tugir skógaþrasta sáust á og við Höfn, um 50 skógarþrestir við Freysnes í Öræfum. Ein heiðlóa var við Einarslund á Höfn. Mikið álftatrekk í Mýrdalnum. Fjórir jaðrakanar voru á Flóanum á Höfn.
binni@bbprentun.com
Fuglaathugunarstöð Suðausturlands
Tugir skógaþrasta sáust á og við Höfn, um 50 skógarþrestir við Freysnes í Öræfum. Ein heiðlóa var við Einarslund á Höfn. Mikið álftatrekk í Mýrdalnum. Fjórir jaðrakanar voru á Flóanum á Höfn.
binni@bbprentun.com