Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn: 3 bjúgnefjur. Hlíð í Lóni: Kanadagæs. Stafafell í Lóni: Grákráka og 7 fjallafinkur. Austan Þvottárskriða: Korpönd (kvk). Grænahlíð í Lóni 2 syng gransöngvarar. Vík í Mýrdal: Kjarnbítur.
Landið:
Hlíðsnes á Álftanesi: Trjámáfur (1. sumars). Bakkatjörn á Seltjarnarnesi: Dvergmáfur. Garður: Háleggur og 2 landsvölur. Rafaurhöfn: Fjallafinka. Fuglavík á Reykjanesi: Hjálmönd (kvk). Grjótnes á Melrakkasléttu: 2 hvinendur. Akurgerði í Öxarfirði: Barrfinka. Stöðvarfjörður: 2 gransöngvarar. Heimaey: 2 hringdúfur. Skógar undir Eyjafjöllum: Kjarnbítur.

binni@bbprentun.com


Fjallafinka: Brynjúlfur Brynjólfsson


Kjarnbítur: Guðrún Tómasdóttir