Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Stafafell í Lóni: Fölheiðir, 7 fjallafinkur og grákráka. Svínafell í Öræfum: 4 hringdúfur. Reynivellir í Suðursveit: Gransöngvari. Hali í Suðursveit: 2 landsvölur. Höfn: Æðarkóngur (1. sumars kk). Þvottárskriður: Korpönd.
Landið:
Víkingavatn í Kelduhverfi: Hringönd (kk), blesæna og dvergmáfur. Egilsstaðir, Selskógur: Hrímtittlingur.

binni@bbprentun.com


Fölheiðir: Gaukur Hjartarson