Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Hettusöngvari, Einarslundur: Silkitoppa, 2 gransöngvarar og 2 glóbrystingar. Breiðabólstaður í Suðursveit: Sönglævirki.
Landið:
Garður: Nunnudepill (ný tegund á Íslandi), landsvala og rúkragi, fiskhjallar: Mistilþröstur. Garðabær, Vífilstaðavatn: Gráhegri. Hafnarfjörður, Hamarkotslækur: Gráhegri, Þöll: Hettusöngvari, Höfðaskógur: 3 hettusöngvarar. Innri-Njarðvík: Hettusöngvari og 8 silkitoppur. Víkingavatn í Kelduhverfi: Fjallafinka og hettusöngvari. Fáskrúðsfjörður: 2 hettusöngvarar og 14 silkitoppur. Húsavík: Hettusöngvari, 3 silkitoppur og 2 fjallafinkur. Sandgerði: 2 hettusöngvarar og 3 silkitoppur. Þorbjörn við Grindavík: Glóbrystingur og silkitoppa. Selfoss: 6 silkitoppur. Kiðafell í Kjós: Silkitoppa. Sólbrekka á Suðurnesjum: Hettusöngvari. Hafnir: 2 hettusöngvarar. Helguvík á Suðurnesjum: Gráhegri. Stokkseyri: Söngþröstur. Fellabær: Herfugl. Hella: Hettusöngvari.

bjugnefja@smart.is