Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: 3 hettusöngvarar, 2 fjallafinkur, bókfinka (kvk) og 2 silkitoppur, Einarslundur: 3 silkitoppur og glóbrystingur.
Landið:
Grindavík: Barrspæta, 6 silkitoppur og 5 hettusöngvarar, Vatnsstæði: Krákönd. Helguvík á Suðurnesjum: Gráhegri. Hafnir: Silkitoppa. Hafnarfjörður, Seldalur: Glóbrystingur, Höfðaskógur: 2 hettusöngvarar og silkitoppa, Þöll: Hringdúfa og hettusöngvari. Þorbjörn við Grindavík: Glóbrystingur. Þórkötlustaðanes við Grindavík: Vepja. Húsavík: Hettusöngvari. Sandgerði: Silkitoppa, gransöngvari og 2 hettusöngvarar. Innri-Njarðvík: Silkitoppa og hettusöngvari.  Tumastaðir í Fljótshlíð: 4 hettusöngvarar og 3 fjallafinkur. Gunnarsholt á Rangarvöllum: 12 silkitoppur. Selfoss: 14 fjallafinkur og glóbrystingur. Garðabær, Vífilstaðir: Gráhegri.

bjugnefja@smart.is