Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: 2 garðsöngvarar og 5 hettusöngvarar, Hrossabithagi: 14 fjallafinkur og glóbrystingur, Einarslundur: Skógarsnípa og glóbrystingur. Grænahraun í Nesjum: Barrspæta og glóbrystingur. Smyrlabjörg í Suðursveit: Glóbrystingur, 3 hettusöngvarar, 2 gransöngvarar og dvergtittlingur. Brunnavellir í Suðursveit: Bláheiðir. Jaðar í Suðursveit: 2 glóbrystingar. Seljavellir í Nesjum: Kúhegri. Hnappavellir í Öræfum: Skógarsnípa. Fornustekkar III í Nesjum: Gransöngvari. Fornustekkarot í Nesjum: Gráhegri. Miðsker í Nesjum: Silkitoppa.
Landið:
Stokkseyri: Hettusöngvari og gransöngvari. Sólbrekka á Suðurnesjum: Peðgrípur, 2 gransöngvarar, glóbrystingur, 6 fjallafinkur og 7 hettusöngvarar. Hákonarstaðir á Jökuldal: 5 silkitoppur. Grindavík: Barrspæta, 24 fjallafinkur, 3 hettusöngvarar og silkitoppa. Reykjavík, Tjörnin: Sparrhaukur, Smáragata: Kjarnbítur og 3 silkitoppur, Hamrahlíð: Glóbrystingur. Selfoss: 2 fjallafinkur, bókfinka og hettusöngvari. Hafnir: Gulerla, 2 söngþrestir, 2 fjallafinkur og hettusöngvari. Hafnarfjörður, Þöll: Silkitoppa. Stöðvarfjörður: 5 fjallafinkur, rósafinka, silkitoppa, glóbrystingur og 4 hettusöngvarar. Sandgerði: Hettusöngvari, lappajaðrakan og gulllóa. Arfadalsví við Grindavík: 2 vepjur. Grindavík: Krákönd og gráhegri. Selfoss: Laufsöngvari. Skógar undir Eyjafjöllum: 12 fjallafinkur

bjugnefja@smart.is