Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: 6 hettusöngvarar (3kk og 3kvk), rósafinka, silkitoppa, fjallafinka og garðsöngvari, Hrossabithagi: Glóbrystingur og 6 fjallafinkur, Ósland: 26 fjöruspóar, Einarslundur: 7 Silkitoppur, mistilþröstur, mánaþröstur, og 5 glóbrystingar. Hali í Suðursveit: Dvergsnípa, 2 skógarsnípur, gráhegri, grákráka, laufsöngvari, hettusöngvari, glóbrystingur og 3 silkitoppur. Reynivellir í Suðursveit: Söngþröstur og 2 glóbrystingar. Jaðarí Suðursveit: 2 glóbrystingar. Smyrlabjörg í Suðursveit: Straumerla, söngþröstur, mistilþröstur og gráþröstur. Bjarnaneskirkjugarður í Nesjum: Glóbrystingur. Hellisholt á Mýrum: 2 glóbrystingar, gransöngvari og fjallafinka. Grænahraun í Nesjum: Barrspæta. Reyðará í Lóni: Gransöngvari og 2 fjallafinka. Vík í Mýrdal: Garðsöngvari, gransöngvari, 2 hettusöngvari, glóbrystingur og 4 silkitoppur. Svínafell í Öræfum: 2 silkitoppur.
Landið:
Fellabær: 2 silkitoppur. Stokkseyri: Landsvala og hettusöngvari. Sólbrekka á Suðurnesjum: Skóagarsnípa, 2 hettusöngvarar, 3 gransöngvarar, netlusöngvari, 2 flekkugrípar, 30 silkitoppur, 20 fjallafinkur og peðgrípur. Grindavík: 12 fjallafinkur, hettusöngvari, rákönd og krákönd. Egilstaðir: Herfugl og 10 silkitoppur. Hallskot í Flóa: Hettusöngvari. Þorlákshöfn: 2 bókfinkur, 4 fjallafinkur og 2 glóbrystingar. Höfði í Mývatnssveit: Bláskotta. Vogar á Vatnsleysuströnd: 3 silkitoppur. Stöðvarfjörður: Rósafinka, dvergtittlingur, 2 hettusöngvarar, 10 fjallafinkur, 3 glóbrystingar og silkitoppa. Hverkin undir Eyjafjöllum: Fjallafinka, 4 gransöngvarar, 5 silkitoppur, 4 gráþrestir og glóbrystingur. Breiðdalsvík: 2 gransöngvarar og 2 silkitoppur. Þorbjörn við Grindavík: Barrspæta 2 glóbrystingar, 3 gransöngvari, silkitoppa, fjallafinka og 3 skógarsnípur. Reynishverfi í Mýrdal: Bláskotta og 3 fjallafinkur. Garður: 3 fjallafinkur. Fossgerði í Berufirði: Gransöngvari. Hagi í Aðaldal: 2 gráhegrar

bjugnefja@smart.is