Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn: Þorgeirslundur: 2 gransöngvarar. Landið: Kiðafell í Kjós: Græningi. Grindavík: Dvergmáfur (ungf). Keflavík: 2 tyrkjadúfur. Hallskot í Flóa: Rákaskríkja. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Græningi. Landið: Reykjavík, Elliðaárdalur: Hringmáfur. Sandgerði: 11 fjöruspóar. Keflavík: Tyrkjadúfa og kolönd (kk). Langhús í Fljótum: Hauksöngvari. Hæðargarðsavatn í Meðallandi: Gráhegri. Seltjarnarnes, Bakkatjörn: Förufálki (fullo). Álftanes, Hlíðsnes: Fjöruspói. Vestmannsvatn: Glitbrúsi. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Sólbrekkur á Suðurnesjum: Gransöngvari, garðsöngvari og glóbrystingur. Garður: 5 fjöruspóar. Hvalsnes á Suðurnesjum: 7 fjöruspóar. Sandgerði: 3 fjöruspóar. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Sólbrekkur á Suðurnesjum: Glóbrystingur, gransöngvari og garðsöngvari. Siglufjörður: Gráhegri. Sandgerði: 7 fjöruspóar. Sólveigarlundur á Suðurnesjum: Gransöngvari. Víkur á Suðurnesjum: Korpönd. Vestmannsvatn: Glitbrúsi. Ærvíkurbjarg í skjálfandaflóa: Hvinönd. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: 2 laufsöngvarar, Sílavík: Grálóa og landsvala. Landið: Sandgerði: 2 grálóur og 5 fjöruspóar. Ásgarður á Suðurnesjum: 2 gulllóur. Hellissandur: Rósastari. Stokkseyri: 2 landsvölur.  binni@bbprentun.com     alexmani@visir.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Laufsöngvari og gransöngvari, Sílavík: Grálóa (kvk), Fjárhúsavík: 2 hringdúfur. Landið: Reykajvík, Hrauntúnstjörn: 2 gráhegrar. Hellissandur: Rósastari. Rif: Snjógæs. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Laufsöngvari og gransöngvari, Sílavík: 2 grálóur (kk+kvk). Dynjandi í Nesjum: 19 fjöruspóar. Utan við Stokksnes í Nesjum: 2 gráskrofur. Landið: Ásgarður við Garð: 2 gulllóur. Sandgerði: 9 fjöruspóar og grálóa. Apavatn: Safaspæta. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Gransöngvari, Sílavík: 2 grálóur. Landið: Garðskagi: Grálóa. Sandgerði: Grálóa og 4 fjöruspóar. Hvalsnes: á Suðurnesjum 7 fjöruspóar. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Sílavík: 2 grálóur (2kk), Einarslundur: Gransöngvari og laufsöngvari. Landið: Norðurkot á Suðurnesjum: Rúkragi. Garður: Grálóa. Apavatn: Safaspæta. binni@bbprentun.com