Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Syngjandi gransöngvari og landsvala, við Einarslund: 6 landsvölur og bakkasvala.
Landið:
Stokkseyri: Hringdúfa. Víkingavatn í Kelduhverfi: Hringönd (kk). Þórshöfn: Kjarnbítur og fjallafinka. Mývatn: 3 skutulendur (par og kk). Sunnan raufarhafnar: Bæjasvala. Raufarhöfn: Silkitoppa. Selfoss: Kúfönd, fjallafinka (kk) og 2 hringdúfur. Leirhöfn á Melrakkasléttu: Hringdúfa

binni@bbprentun.com