Flækingar dagsins / Rarities of the day

Höfn, bærinn: 3 tyrkjadúfur, við Leiðarhöfða: Hvinönd (kk). Grænahlíð, Lón: Gransöngvari (syng). Álftafjörður, Þvottá: Krákönd (kk) og 3 korpendur (3kk). Strandir, Reykjafjörður: Kolþerna. Vestmannsvatn: Glitbrúsi. Mývatn, Neslandavík: Ljóshöfðaönd (kk). bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Höfn, bærinn: 5 tyrkjadúfur. Kelduhverfi, Lón: Kolþerna. álftanes, Kasthúsatjörn: Dvergmáfur (1. sumars). Presthólalón, Núpasveit: 2 dvergmáfar (fullo). Siglufjörður; Æðarkóngur (kk). Grímsey: 2 múrsvölungar. Langanes, Skálanes: Dvergmáfur (1. sumars). bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Höfn, Sílavík: Lappajaðrakan (1. sumars kk), bærinn: 3 tyrkjadúfur. Grænahlíðð, Lón: Gransöngvari (syng) og barrfinka (kk og kvk). Biskupshöfði, Álftafjörður: Krákönd (kk) og korpönd (kk). bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Höfn, bærinn: 3 tyrkjadúfur. Steinasandur, Suðursveit: Kanadagæs. Jökulsárlón: Æðarkóngur (1. sumars kk). Búðardalur: Æðarkóngur (kk). Grindavík: Æðarkóngur (kvk). Álftanes, Kasthúsatjörn: Dvergmáfur (1. sumars). Grímsey: 2 múrsvölungar. Vatnsfjörður: Æðarkóngur (1. sumars kk). Flatey, Skálfandaflói: 2 landsvölur. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Lón, Grænahlíð: Gransöngvari, glóbrystingur og hringdúfa. Álftafjörður, Lækjarvík: Æðarkóngur (kk), utan við Þvottá: 3 krákendur (3 kk). Kelduhverfi, Víkingavatn: Kúfönd (kk). bjugnefja@smart.is