Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, höfnin: Æðarkóngur (2. vetrar kk), Flóinn: 13 fjöruspóar og lappajaðrakan. Dynjandi í Nesjum: Fjöruspói. Bjarnanesrot í Nesjum, hesthús: Gráhegri. Landið: Húsavík: Hrímtittlingur. Ósabotnar við Hafnir: Æðarkóngur. Miðhús í Garði: 3 vepjur. Núpur undir Eyjafjöllum: Gransöngvari og glóbrystingur. Akranes: 4 æðarkóngar. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Glóbrystingur og a.m.k. 10 fjallafinkur. Landið: Húsavík: Hrímtittlingur. Sólbrekka á Suðurnesjum: 2 glóbrystingar og 2 gráþrestir. Selfoss: 2 Glóbrystingar. binni@bbprentun.com

Aðalafundur Fuglaathugunarstöðvarinnar

Aðalfundur Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands verður haldinn miðvikudaginn 4. apríl kl. 13:00 í Nýheimum á Höfn. Kosning stjórnar, lagabreytingar og önnur almenn aðalfundarstörf. Allar velkomnir, stjórnin.

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Urriðaá í Hvalfirði: Gráhegri. Reykjavík, Elliðavatn: Kúfönd (kk) og hringönd (kvk). Fagraeyri í Fáskrúðsfirði: Glóbrystingur. Akranes: Vepja og 2 æðarkóngar. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Reykjavík, Elliðavatn: Hringönd (kvk), Elliðaá: Kúfönd (kk). Bessastaðatjörn á Álftanesi: Ljóshöfðaönd (kk). Selfoss: Glóbrystingur og 10 fjallafinkur. Brakka í Öxarfirði: Snæugla. binni@bbprentun.com