Flækingar dagsins / Rarities of the day

Höfn, Einarslundur: Tyrkjadúfa, bærinn: 2 tyrkjadúfur, Óslandstjörn: Hvinönd. Sandgerði, golfvöllur: 2 fjallakjóar. Skjálfandi: Gráskrofa. Stöðvarfjörður: 2 grænsöngvarar. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Höfn, Óslandstjörn: Hvinönd. Skarðsfjörður: 19 fjöruspóar. Álftarfjörður, Biskupshöfði: Kolönd (kk), Korpönd (kk) og 2 krákendur (2kk). Lækjarvík austan Þvottárskriða: Æðarkóngur (kk). Fljótshlíð, Lambey: Gráhegri. Húsavík, Naustafjara: Gráspör (kk). Njarðvík, Fitjar: Vaðlatíta. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Höfn, Hrossabithagi: Tyrkjadúfa. Jökulsá á Breiðamerkursandi: Fjallkjói. Utan við Reynivallafjöru, Suðursveit: 3 gráskrofur. Stöðvarfjörður: Grænsöngvari og kanadagæs. bjugnefja@smart.is