Farfuglar

115 álftir voru komnar á Lón (SA) í dag, en það er greinilega að byrja álftafarflugið, í janúar  voru 12 fuglar (tvær talningar), 11. febrúar voru 22 fuglar og þann 17. feb 32. 17. feb sást grágæsahópur um 20 fuglar fljúga frekar hátt yfir Höfn og talið vera farfuglar. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins /rarities of the day

SA-land: Vík í Lóni: Grákráka. Dynjandi í Nesjum: 4 hvinendur. Höfn, 4 gráhegrar. Djúpivogur: Gráþröstur. SV-land: Hafnarfjörður, Straumsvík: Ljóshöfðaönd (kk). A Hooded Crow at Vík/Lón (SE). Four Common Goldeneyes at Dynjandi/Nes (SE). Four Grey Herons at Höfn (SE). An drake American Wigeon at Straumsvík/Hafnarfjörður (SW). A Fieldfare at Djúpivogur (SE). binni@bbprentun.com

Farfuglar

Sílamáfur sást utan við Ósland á Höfn í dag en fyrsti sílamáfur ársins sást í Njarðvík þann 4. mars. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins /rarities of the day

SA-land: Hvaldalur í Lóni: Grákráka. SV-land: Akranes: 2 æðarkóngar og blendingur æðarkóngs og æðarfugls. Reykjavík, Vogaland: Hrímtittlingur. A Hooded Crow at Hvaldalur/Lón (SE). Two King Eiders and a hybrit drake Common Eider x King Eider at Akranes (W). A Hornemann´s Arctic Redpoll at Vogaland/Reykjavík (SW). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins /rarities of the day

SA-land: Höfn: 4 gráhegrar. SV-land: Akranes: 7 æðarkóngar og 2. veturs hringmáfur. Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Kambönd (kvk), Örfirsey: Kolönd (kk). Four Grey Herons at Höfn (SE). Seven King Eider and a second-winter Ring-billed Gull are at Akranes (W). The Hooded Merganser is at Hrauntúnstjörn/Reykjavík (SW) . The adult drake American White-winged Scoter is still at Örfirisey/Reykjavík… Continue reading Flækingar dagsins /rarities of the day

Flækingar dagsins /rarities of the day

SA-land: Höfn, 3 gráhegrar. Bjarnanesrot í Nesjum: 2 gráhegrar. Þveit í Nesjum: 13 hvinendur. NA-land: Ólafsfjörður: Fullorðinn hvítfálki. SV-land: Njarðvík: Kolönd (kk). Three Grey Herons at Höfn (SE). Two Grey Herons at Bjarnanes/Nes (SE). 13 Common Goldeneyes at Þveit/Nes (SE). The adult drake American White-winged Scoter is again at Njarðvík (SW). An adult white morph… Continue reading Flækingar dagsins /rarities of the day

Flækingar dagsins /rarities of the day

SE-land: Þveit í Nesjum: 3 hvinendur. SV-land: Njarðvík: Kolönd (kk). Reykjavík, Vogaland: Hrímtittlingur. The adult drake American White-winged Scoter is again at Njarðvík (SW). A Hornemann’s Arctic Redpoll was at Vogaland/Reykjavík (SW). Three Common Goldeneyes at Þveit/Nes (SE). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins /rarities of the day

  NA-land: Húsavík: Hrímtittlingur og æðarkóngur (kvk). Kristnes í Eyjafirði: 2 gráhegrar. Björg í Útkinn: Sefhæna. SV-land: Hafnarfjörður, Þöll: Brjósttittlingur. Njarðvík: Kölönd (kk) og æðarkóngur (kk). The Lincoln’s Sparrow is still at Þöll/Hafnarfjörður (SW) – 1st for Iceland. The adult drake American White-winged Scoter and a drake King Eider are at Njarðvík (SW). A Common… Continue reading Flækingar dagsins /rarities of the day

Flækingar dagsins /rarities of the day

SV-land: Selvogur: Akurgæs. Varmá í Ölfusi: Dvergsnípa og 3 gráhegrar. Reykjavík, Grafarholt: Gráhegri. A Bean Goose was at Selvogur (SW). Three Grey Herons and a Jack Snipe  at Varmá/Ölfus (S). One Grey Heron at Grafarholt/Reykjavík (SW). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Kollafjörður: Gráhegri. Húsavík: Glóbrystingur, dómpápi og hettusöngvari. Hafnarfjörður, Þöll: Glóbrystingur. Sandgerði: Glóbrystingur og gráþröstur. Reykjavík, Fossvogur: 10 barrfinkur, Elliðaárdalur: Dvergsnípa, Grafarholtsvöllur: Gráhegri. bjugnefja@smart.is