Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Stokksnes, Nesjum: 3 gráskrofur. Djúpivogur: Grákráka. Álftaver, Jórvík: Stepputrítill (sást fyrst 25. ágúst). Landið: Reykjavík, Helluvatn: Gráhegri. Á sjó: Faxaflói: 44 gráskrofur. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: 2 tyrkjadúfur. Krossbær, Nesjum: Gráhegri. Utan við Jökulsárlón: 2 gráskrofur. Landið: Reykjavík, Elliðavatn: Gráhegri. Sandgerði: 6 fjöruspóar. Garðskagi: Gráskrofur.  bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Ósland: Lyngstelkur og dvergmáfur (fullo), bærinn: 2 tyrkjadúfur. Krossbær, Nesjum: Gráhegri. Skarðsfjörður: 25 fjöruspóar. Landið: Hafnarfjörður, Höfðaskógur: Bókfinka (kk). Garðsjór: A.m.k. 100 gráskrofur. Á sjó: Um 6 sjómílur Norðvestur af Akranesi: A.m.k. 15 gráskrofur. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Bókfinka (kvk) og 2 tyrkjadúfur. Landið: Garður: Þernumáfur (ungf). Sandgerði: Lappajaðrakan. Á sjó: Skrúðsgrunn: Hafsvala. Eyjafjallasjór: 4 gráskrofur. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Laufsöngvari, bærinn: 2 tyrkjadúfur, Hrossabithagi: Bókfinka (kvk). Horn í Nesjum, dæluhús: Laufsöngvari. Landið: Hraunsárós á Eyrum: 11 fjöruspóar. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: 2 tyrkjadúfur. Landið: Hálsá í Svarfaðardal: Rúkragi (kk). Garðskagi: A.m.k. 30 gráskrofur. Reykjanestá: A.m.k. 30 gráskrofur. Stokkseyri, sjór: A.m.k. 45 gráskrofur. bjugnefja@smart.is