Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Stóra-Ból á Mýrum: Sefhæna (fullorðin). Höfn, Einarslundur: 2 hringdúfur og fjallafinka (kvk). Breiðabólstaður í Suðursveit: Rákatíta (ungf). Landið: Hvalsnes á Suðurnesjum: 2 fjöruspóar. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Þyrnisvarri og 4 hringdúfur. Þvottá í Álftafirði: 3 korpendur (2kk og kvk), 2 krákendur (kk og kvk) og kol/krunkönd (kk). Lambleiksstaðir á Mýrum: Ryðönd. Landið: Lambhagavatn á Rangárvöllum: Gráhegri. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Þyrnisvarri (sama og um daginn) og 4 hringdúfur. Skarðsfjörður í Nesjum: 5 fjöruspóar. Þvottárskriður í Álftarfirði: Æðarkóngur (kk). Selvík austan Þvottárskriða: 2 æðarkóngar (2kk). Þvottá í Álftarfirði (sjór): 3 krákendur (2kk og kvk) og æðarkóngur (kk). Landið: Kritartjörn í Mývsatnssveit: Hringönd (kk). bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Eianrslundur: Hringdúfa. Þvottá í Álftafirði: 3 krákendur (3kk) og korpönd (kk). Landið: Húsavík, Kaldbakstjarnir: Bleshæna. Skjálftavatn í Kelduhverfi: Bleshæna og skutulönd (kk). Grindavík: Tígulþerna. bjugnefja@smart.is