Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Bókfinka (kk), Hrossabithagi: Bókfinka. Efri-Fjörður í Lóni: Gransöngvari og hettusöngvari (kvk).
Landið:
Hafnarfjörður, Hamarkotslækur: Gráhegri. Sólbrekka á Suðurnesjum: Hettusöngvari (kk). Selfoss: Bjarthegri. Eyrarbakki: 3 fjöruspóar.

bjugnerfja@smart.is