SA-land:
Þúfutittlingshópur með 10-15 fuglum flaug yfir Höfn. Mörg þúsund heiðagæsir og á annað þúsund helsingjar sáust frá Höfn og vestur að Reynivöllum í Suðursveit. Miðið var af skógarþröstum í Suðursveit.
Landið:
Yfir 200 tildrur í Fáskrúðsfirði og fyrstu urtandarpörin á leirunni. Fyrstu heiðagæsirnar eru komnar í Fljótin.Mikið af heiðlóum og tjöldum í Flóanum einnig stelkar. Tveir flórgoðar og 6 gargendur við Stokkseyri.
bjugnefja@smart.is