Farfuglar

SA-land:
Nokkuð stór ganga skógarþrasta kom í dag, um 400 fuglar voru í og við Einarslund, all margir hópar með allt frá nokkrum fuglum og upp í einhverja tugi á Höfn. Töluvert álftaflug yfir Höfn og tæplega 5000 í Lóni, 3 heiðlóur við Einarslund á Höfn og mikið komið af tjöldum. Skúmur sást í Lóni og nokkuð af skógarþröstum
Landið:
Hrafnsandarsteggur og flórgoði í Húsavíkurhöfn og fyrstu tveir skógarþrestirnir komni við Yltjörnina og rauðhöfðaöndum heldur áfram að fjölga á Svarðamýrartjörn. Kjói sást við Stað í Grindavík.

bjugnefja@smart.is