SA-land:
Baulutjörn: Bleshæna. Framnes í Nesjum: Syngjandi laufsöngvari. Hálsaskógur við Djúpavog: Syngjandi fjallafinka, hringdúfa og nokkrir glókollar. Kvísker í Öræfum: Hringdúfa.
NA-land:
Leirhöfn á Melrakkasléttu: Hringdúfa.
NV-land:
Grundarfjörður: Fullo. æðarkóngur. Stykkishólmur: Landsvala.
SV-land:
Sandgerði: Sportittlingur. Þorkelsgerði í Selvogi: 2 kanadagæsir.
A Common Coot at Baulutjörn/Mýrar (SE) and the singing Willow Warbler is still at Framnes/Nes (SE). A singin Brambling and a Wood Pigeon at Djúpivogur (SE). A Wood Pigeon at Kvísker/Öræfi (SE). A Wood Pigeon at Leirhöfn/Melrakkaslétta (NE). A Lapland Bunting at Sandgerði (SW). Two Canada Geese at Þorkelsgerði/Selvogur (SW). An adult drake King Eider is at Grundarfjörður (W). A Barn Swallow at Stykkishólmur (W).
gaukur.h@simnet.is, binni@bbprentun.com