Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Standey: 2 landsvölur, sléttumáfur og vaðlatíta, Flóinn: Grálóa. Þvottá í Álftafirði(á sjó): 2 korpendur (fullo kk og 1. sumars kk). Hali í Suðursveit: Grákráka og barrfinka.
Landið:
Sandgerði: Grálóa og fjöruspói. Garður: Gulllóa.

bjugnefja@smart.is