Óðinshani kominn á Óslandstjörn og svo sáust fjórir óðinshanar á sjó utan við Stokkseyri, þeir fyrstu sem fréttist af í ár. Skúföndum, lóuþrælum og steindeplum fjölgar mikið núna. Sanderlur eru byrjaðar að koma og svo ætti rauðbrystingum að fara að fjölga líka á næstu dögum.
bjugnefja@smart.is