Á Flóanum við Höfn hefur jaðrakananum fjölgað mikið eru orðnir 220 þar var líka 40 rauðhöfðaendur. Heiðlóur og hrossagaukar sjást nú orðið víða í Hornafirði og ættu að fara að sjást um allt land á næstu dögum. Tvær skeiðendur sáust við hesthúsin í Nesjum.
bjugnefja@smart.is