Á Sílavík voru 8 jaðrakanar og svo sást fyrsti þúfutittlingurinn. Á Flóanum við Höfn voru 18 jaðrakanar, 3 gargendur og 4 grafendur. Helsingjar komnir í Græanahraun í Nesjum, í morgun voru tveir en orðnir yfir 50 í kvöld. Rétt við Einarslun voru 2 heiðlóur.
bjugnefja@smart.is