Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn: Þaraþerna, bærinn: Gráspör (kk), kjarnbítur og hettusöngvari (kvk). Freysnes í Öræfum: Söngþröstur. Horn í Nesjum: Kúhegri.
Landið:
Holtsós undir Eyjafjöllum: 2 gráhegrar. Öndverðarnes: Vepja. Akureyri: Kjarnbítur. Öndverðarnes: Æðarkóngur. Seltjarnarnes, Bakkatjörn: Þaraþerna, út af Gróttu: Æðarkóngur. Kolgrafarfjörður: Æðarkóngur.

bjugnefja@smart.is