Farfuglar/Migration

Á Höfn snar fjölgaði skógaþröstum í morgun í hríðarkófinu, einhver hundruð fuglar, einnig hafa sést nokkur hundruð hrossagaukar, nokkrir um eða yfir 50 fugla hópar koma yfir Höfn auk stakra fugla. Níju helsingjar, slatti af hrossagaukum, 12 stelkar, 3 skúfendur og 2 grafendur flugu framhjá Júllatúni á Höfn. Yfir 20 hrossagaukar í Sólbrekku á Suðrnesjum.

bjugnefja@smart.is