Á Lóni heldur álftum enn áfram að fjölga hratt, þó ekki hafi þær verið taldar í dag. Utan við Hvalnesvita í Lóni voru yfir 2000 ritur þ.a. um 1200 í einum hóp. Þrír skúmar sáust á Steinasandi í Suðursveit. Heiðagæsir týnast inn yfir Hornafjörð.
bjugnefja@smart.is