Farfuglar/Migration

Skógarþrestir hafa sést á nokkrum stöðum, ekki mikil fjölgun enn. Á Flóanum við Höfn voru 143 brandendur og 20 stelkar. Grágæsir hafa sést á nokkrum stöðum á sunnanverðu landinu og álftum og tjöldum fjölgar jafnt og þétt þessa dagana. Í gær sást jaðrakan við Eyrarbakka og í fyrradag margæs, hópur brandanda og tugir tjalda.

bjugnefja@smart.is


Brandendur við Höfn, Brynjúlfur Brynjólfsson