SA-land:
Höfn, bærinn: Hettusöngvari (kvk) og 2 gráþrestir, Ósland: 6 fjöruspóar, höfnin: Æðarkóngur (kk). Fornustekkarot í Nesjum, hesthús: Gráhegri (fullo).
Landið:
Fáskrúðsfjörður: 2 silkitoppur. Víkur á Reykjanesi: Korpönd. Húsavík: 3 silkitoppur og hettusöngvari.
bjugnefja@smart.is