Landið:
Sólbrekka á Suðurnesjum: Hettusöngvari (kk), gransöngvari, fjallafinka (kvk) og 3 gráþrestir. Hafnarfjörður, Þöll: Hettusöngvari (kvk), bærinn: Hettusöngvari (kvk). Kiðafell í Kjós: Hettusöngvari (kk). Siglufjörður: 2 silkitoppur. Húsavík: 3 silkitoppur. Tumastaðir í Fljótshlíð: Hettusöngvari (kvk) og gráþröstur.
bjugnefja@smart.is