Landið:
Sólbrekka á Suðurnesjum: Fjallafinka, bókfinka, grænfinka, gransöngvari og margir hettusöngvarar. Húsavík: 2 silkitoppur. Víkur á Reykjanesi: Krákönd og korpönd. Fáskrúðsfjörður: 2 silkitoppur. Grindavík: Gráhegri og 3 hvinendur. Kolgrafarfjörður: Æðarkóngur. Selfoss: Víxlnefur (kvk) og fjallafinka (kk). Siglufjörður: 2 silkitoppur.
bjugnefja@smart.is