SA-land:
Hestgerði í Suðrsveit: Grákráka. Hvalnes í Lóni: 2 gráhegrar.
Landið:
Húsavík, bærinn: Silkitoppa, hettusöngvari (kk), skógarsnípa, gráþröstur og turtildúfa, yltjörn: Hettusöngvari (kvk). Akranes, Skógrækt: Hringdúfa, bærinn: Dvergmáfur (ungf). Sólbrekkur á Suðurnesjum: Fjallafinka og gráþröstur. Þorbjörn við Grindavík: 2 gransöngvarar og laufsöngvari. Hlíðarvatn í Selvogi: Hringönd (kvk) og hvinnd (kvk). Sandgerði: 6 fjöruspóar. Garður: Hvinönd (kvk). Höfði í Mývatnssveit: Silkitoppa. Selfoss: Straumerla.
bjugnefja@smart.is