SA-land:
Höfn, Einarslundur: 2 landsvölur, hettusöngvari, hnoðrasöngvari og söngþröstur, Þorgeirslundur: Hnoðrasöngvari. Fagurhólsmýri í Öræfum: Brúnheiðir (kvk/ungf).
Landið:
Húsavík: Fjallafinka, Kaldbakstjanrir: Gráhegri. Grindavík: Mýrerla, netlusöngvari, gransöngvari og laufsöngvari. Sólbrekkur á Suðurnesjum: Tígultáti, barrfinka, hnoðrasöngvari, netlusöngvari og gransöngvari.Hafnarfjörður, Þöll: Hettusöngvari. Kiðafell í Kjós: Hettusöngvari. Grundarfjörður: 2 landsvölur. Stokkseyri: Landsvala og hnoðrasöngvari. Mosfellsdalur: Snjógæs.
bjugnefja@smart.is