Flækingar dagsins/rarities of the day

SA-land:
Geithellar í Álftafirði: 2 snjógæsir (blágæsir, líklegast þær sömu og sáust við Hnauka). Þveit í Nesjum: Hvinönd (kk). Askur við Djúpavog: Þistilfinka.
NA-land:
Fossgerði á Héraði: Landsvala.
NV-land:
Siglufjörður: Fjallafinka.
SV-land:
Heimaey: Runntítla, hettusöngvari (kk) og laufsöngvari.

Two Snow Geese (blue morph) at Geithellar/Álftafjörður (SE). A Barn Swallow at Fossgerði/Hérað (E). A Dunnock, a male Blackcap and a Willow Warbler at Heimaey (S). A drake Common Goldeneye at Þveit/Nes (SE). A Brambling at Siglufjörður (N). A European Goldfinch at Askur/Djúpivogur (SE).

binni@bbprentun.com