SA-land:
Vík í Lóni: Hnoðrasöngvari, laufsöngvari, grágrípur og bretaerla. Hvalnes í Lóni: Þyrnisvarri, netlusöngvari og gransöngvari.
Landið:
Garður: 2 rúkragar. Reykjavík, Elliðavatn: Bjarthegri og 5 gráhegrar. Sandgerði: Gulllóa. Garður: Gulllóa.
bjugnefja@smart.is
Þyrnisvarri, Brynjúlfur Brynjólfsson