SA-land:
Höfn, bærinn: Hettusöngvari, Þorgeirslundur: Gransöngvari, Einarslundur: 2 fallafinkur (kk og kvk). Hali í Suðursveit: Landsvala. Þykkvibær I í Landbroti: Grænfinka og hettusöngvari.
Landið:
Sandgerði: Hrísastelkur. Selfoss: Hringdúfa. Húsavík: Kjarnbítur. Tumastaðir í Fljótshlíð: 3 barrfinkur. Keflavík: Kolönd (kk).
binni@bbprentun.com