Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Gransöngvari, bærinn: 2 hettusöngvarar (kk og kvk), við golfvöllinn: 2 skeiðendur (par). Grænahraun í Nesjum: Hettusöngvari (kvk). Fornustekkarot í Nesjum: 2 skeiðendur (par). Steinasandur í Suðursveit: Alaskagæs og 2 kanadagæsir
Landið:
Grindavík: Kanadagæs. Eyjafjörður, Kristnestjörn: 3 skeiðendur (2kk og kvk). Reykjavík, Elliðár: Bleshæna, Helluvatn: Gráhegri. Selfoss: Hettusöngvari (kk). Njarðvík: Hettusöngvari (kk). Seltjarnarnes: Hringmáfur (1. vetrar).  Dyrhólaós í Mýrdal: Bjarthegri. Hraun í Ölfusi: Bjarthegri (búinn að vera þar í viku). Hestfjörður: 11 æðarkóngar. Seyðisfjörður á Vestfjörður: Æðarkóngur. Skötufjörður: Æðarkóngur. Gilsfjörður: Fjöruspói.

binni@bbprentun.com