Fyrstu heiðlóurnar eru komnar til aklndsins, 3 fuglar sáust við Stokkseyri í dag. Fyrstu skógarþrestirnir sáust á Höfn í dag, bæði í bænum og í Einarslundi. 11 blesgæsir, 17 heiðagæsir og 7 grágæsir voru við Hnauka í Álftafirði. Á Lónið voru komnar tæplega 3000 álftir og um 200 rauðhöfðaendur.
binni@bbprentun.com